GULRÓFUR MEÐ EGGI

Magnús Jóhannsson

Heimild: Magnús Jóhannsson (1985): Gulrófur með öllum mat. Útgefið af Félagi gulrófnabænda.

  • 1 ½ harðsoðið egg
  • 2-3 stilka sellerí
  • ½ epli
  • 100 gr rifin gulrófa
  • Greipaldin
  1. Gott er að borða réttinn með grófu brauði eða kartöflum.