Heimild: Magnús Jóhannsson (1985): Gulrófur með öllum mat. Útgefið af Félagi gulrófnabænda.
- 1 niðursneiddur laukur
- 1 niðursneidd græn paprika
- 1 lítið eggaldin, skorið í litla teninga
- 2 bollar niðursneiddar hráar gulrófur
- 1 dós eða 2 bollar niðursneiddir tómatar
- ¼ tsk basil (eða rósmarin)
- ½ tsk oregano
- 1 tsk salt
- Laukur, paprika og eggaldin eru mýkt í potti í 3 msk. af olíu.
- Blandað er út í gulrófum og tómötum.
- Bragðbætt með kryddjurtum og salti.
- Hitið við vægan hita þar til rófurnar eru orðnar meyrar og bragðefnin hafa blandast vel.
- Kannski þarf að blanda svolitilu af vatni út í.