GULRÓFUR MEÐ KJÖTDEIGI

Magnús Jóhannsson

Heimild: Magnús Jóhannsson (1985): Gulrófur með öllum mat. Útgefið af Félagi gulrófnabænda.

  • 1 kg gulrófur
  • Kjötdeig úr ½ kg af kjöti
  1. Skerið lok af hverri rófu og holið þær að innan með teskeið.
  2. Fyllið holin með kjötdeigi og setjið lokin á.
  3. Bindið utan um.
  4. Sjóðið í saltvatni þar til rófur og kjötdeig er soðið.
  5. Berið fram með hvítri sósu eða bræddu smjöri.
  6. Gerið rófustöppu úr afganginum og berið með.