Dúkar 2020

Rófur 2020

Nú eru rófur farnar að spíra og komnar vel upp og taka við spennandi tímar.  Gulfrófnabændur breiða langflestir  káldúk eða netdúk yfir garða sína til að hefta  aðgang kálflugunnar.  Dúkurinn er þéttriðin nælon dúkur sem  dugar í nokkur ár sé farið vel með hann.  Hann er hafður yfir,  vel fram í ágúst eða þar til hættan er liðin hjá.  Nokkrir nýjir gulrófnabændur bættust í hópinn í vor um leið og aðrir hættu, eins og gengur.